Meðganga - móðir - barn

14 okt. 2010

Barnaverndarstofa vekur athygli á námskeiði á vegum Félags einstæðra foreldra
fyrir ungar verðandi mæður "Meðganga, móðir, barn" en þetta er þriðja árið sem slíkur hópur er starfræktur.

Markhópurinn er ungar einhleypar konur á aldrinum 16-25 ára en aldurstakmarkið er þó sveigjanlegt í báðar áttir og er öllum ófrískum konum sem eru u.þ.b. á fyrsta þriðjungi meðgöngu velkomið að sækja um.

Námskeiðið er jafnframt nokkurs konar stuðningshópur og fer þar fram fræðsla um meðgöngu og umönnun ungbarna ásamt fræðslu um félagsleg réttindi og margt fleira. Tveir félagsráðgjafar stjórna verkefninu ásamt ljósmóður og er áhugasömum bent á að hafa samband við Oktavíu Guðmundsdóttur, félagsrágjafa FEF (oktavia@fef.is eða sími 696 6793), eða við skrifstofu félagsins (551-1822) til þess að panta viðtal og/eða fá nánari upplýsingar.

Nýjustu fréttir

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica