Áhrif efnahagsþrenginga á fjölskyldur með börn

23 feb. 2009

Þann 25. febrúar n.k. heldur Mentor (nemendafélag félagsráðgjafarnema við HÍ) í samstarfi við Félagsráðgjafadeild HÍ sitt árlega málþing sem ber yfirskriftina "Áhrif efnahagsþrenginga á fjölskyldur með börn". Málþingið verður haldið í stofu 105 á Háskólatorgi kl. 13:30 - 15:30 og er öllum opið.

Í allri þeirri umræðu sem átt hefur sér stað í kjölfar efnahagshrunsins virðist sem félagslegi þáttur fjölskyldunnar hafi því miður orðið undir. Málþinginu er ætlað að vekja máls á þessum þætti og draga umræðuna um hann upp á yfirborðið.

Á málþinginu eru fjórir fyrirlesarar, finnskur sérfræðingur um barnavernd í kjölfar finnsku kreppunnar og þrír íslendingar sem koma að vinnu sem snertir fjölskyldur með börn á einn eða annan hátt. Hér má finna dagskrá málþingsins og eru áhugasamir hvattir til þess að mæta !

Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

16. feb. 2024 : Samantekt um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu 2020-2023

Við lok árs 2021 var Barnaverndarstofa lögð niður og ný stofnun, Barna- og fjölskyldustofa, tók við. Í þessari samantekt er að finna upplýsingar um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á árunum 2020-2021 og árið 2022-2023, til Barna- og fjölskyldustofu. Þá má finna tölulegar upplýsingar úr Barnahúsi frá sama tímabili, fyrir allt árið 2020-2023.

Lesa meira

02. feb. 2024 : Framhaldsnámskeið ætlað tengiliðum farsældar

Nú hefur verið opnað fyrir framhaldsnámskeið sem ætlað er tengiliðum farsældar.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica