Staða mála þriðja ársfjórðung 2006

19 des. 2006

Barnaverndarstofu bárust 52 umsóknir um meðferð á þriðja ársfjórðungi 2006. Alls hafa því borist 146 umsóknir á árinu 2006. Á þriðja ársfjórðungi í fyrra bárust 26 umsóknir. Barnaverndarstofu bárust auk þess 37 umsóknir um fóstur og voru flestar um tímabundið fóstur eða 68% allra umsókna. Auk þess bárust Barnaverndarstofu 11 umsóknir þeirra sem óskuðu eftir því að gerast fósturforeldrar. Flestar umsóknir komu frá fólki búsettu í Reykjavík og nágrenni. Eitt barn fóru í fóstur á vegum Martinswerk.

Í Barnahúsi fóru fóru fram 40 rannsóknarviðtöl á þriðja ársfjórðungi, þar af 12 skýrslutökur eða 30% allra rannsóknarviðtala. Greiningar- og meðferðarviðtöl voru 29. Tvær læknisskoðanir fóru fram í Barnahúsi á þessum tíma.

Á þriðja ársfjórðungi 2006 bárust alls 1.619 tilkynningar um 1.411 börn. Alls hafa borist 4.779 tilkynningar á árinu. Ef fjöldi tilkynninga er borinn saman við þriðja ársfjórðung í fyrra kemur í ljós að tilkynningar eru 44% fleiri.

Hér má sjá skýrslu um stöðu mála á þriðja ársfjórðungi 2006
Hér má sjá sundurliðun á stöðu mála á þriðja ársfjórðungi 2006

Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-17

05. sep. 2024 : Við erum að flytja vefinn okkar

Við erum smám saman að flytja vefinn okkar yfir á island.is og þar er að finna það helsta sem er á döfinni hjá okkur og allar nýjustu upplýsingar.  Fara á nýjan vef.

27. ágú. 2024 : Börn á Flótta – Málþing

UNICEF á Íslandi, Rauði krossinn á Íslandi og Barna- og fjölskyldustofa (BOFS) hafa í samstarfi unnið fræðslumyndband um börn á flótta.

Fræðsluefnið um börn á flótta. Smellið hér til að nálgast fræðsluna

Lesa meira

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica