Foster Pride námskeið

13 des. 2006

Næsta Foster-Pride námskeið verður haldið 3. febrúar til 13. apríl næstkomandi. Námskeiðið verður helgarnar 3. og 4. febrúar, 3. og 4. mars og föstudaginn 13. apríl. Skráning á námskeiðið er þegar hafin. Áhugasamir hafi samband við Hildi Sveinsdóttur í síma Barnaverndarstofu 530-2600 eða í tölvupósti á hildur@bvs.is.

Nýjustu fréttir

26. jún. 2023 : Upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga

Barna- og fjölskyldustofa hefur ásamt nokkrum öðrum aðilum tekið saman upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka sem standa að samkomum, viðburðum og mannamótum.

Í þessu upplýsingabréfi er að finna gagnlegar upplýsingar um ráðningar starfsfólks og sjálfboðaliða, um viðbrögð við hlutum sem geta komið upp og hvert er hægt að leita eftir frekari upplýsingum og nálgast fræðslu.

Lesa meira

16. jún. 2023 : Myndband um íslenska Barnahúsið

Evrópuráðið (Council of Europe) birti þann 1. júní s.l. myndband um Íslenska Barnahúsið. 

Myndbandið má nálgast hér


Þetta vefsvæði byggir á Eplica