Áhugi á Barnahúsi breiðist út

22 nóv. 2006

Forstjóri Barnaverndarstofu hélt fyrirlestur á ráðstefnu félagasamtakanna “Strohhelm” og World Childhood Foundation í Berlin í síðustu viku um grundvallarhugmyndir í starfsemi barnahúsa. Ráðstefnuna setti Silvia drottning Svíþjóðar auk þess forseti þýska þingsins ávarpaði ráðstefnuna við það tilefni. Í tengslum við ráðstefnuna var efnt til fundar í því skyni að meta möguleika á starfsemi barnahúss í Berlin en fyrir liggur vilyrði World Childhood Foundation um verulegt fjárframlag til að ýta starfseminni úr vör.

Á næstunni mun forstjóri Barnaverndarstofu flytja hliðstæð erindi á ráðstefnu pólsku samtakanna “Nobodys Children” í Varsjá dagana 27. - 28. október og á ráðstefnu eistneska félagsmálaráðuneytisins um kynferðisofbeldi á börnum sem haldin verður í Tallin þann 30.október. Ekkert lát virðist því vera á áhuga annarra þjóða á þeim aðferðum sem viðhafðar eru í Barnahúsi við vinnslu meintra kynferðisbrota gegn börnum.

Nýjustu fréttir

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica