Rannsókn á árangri styrkts fósturs

27 jan. 2006

Barnaverndarstofa vinnur um þessar mundir að rannsókn á árangri styrkts fósturs sem er úrræði sem mælt er fyrir um í 4 .gr. 65. barnaverndarlaga. Þar segir að ef til stendur að ráðstafa barni í fóstur sem á við að stríða verulega hegðunarerfiðleika vegna geðrænna, tilfinningalegra og annarra vandamála af því tagi sé heimilt að mæla fyrir um sérstaka umönnum og þjálfun á fósturheimili í stað þess að vista barn á stofnun.

Slík ráðstöfun varir að jafnaði í u.þ.b. eitt ár. Við upphaf rannsóknar hafa 15 börn lokið dvöl í styrktu fóstri eða eru að ljúka dvölinni.

Með rannsókninni er leitast við að meta árangur af styrktu fóstri, m.t.t. líðan og hegðunar barna fyrir og eftir fóstur. Leitað verður álits fósturforeldra, barnsins sjálfs, foreldra þess og starfsmanna bvn.

Nýjustu fréttir

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica