Ráðstefna um ofbeldi gegn börnum og unglingum 12. apríl nk.
Ráðstefna um ofbeldi gegn börnum og unglingum verður haldin á vegum samtakanna Styrkur 12. apríl nk í húsnæði Kennaraháskóla Íslands.Ráðstefnan er einkum ætluð þeim sem starfa með börnum og unglingum en er öllum opin.
Nánari upplýsingar um dagskrá ráðstefnunnar er hægt að nálgast hér.