Ráðstefna um ofbeldi gegn börnum og unglingum 12. apríl nk.

8 apr. 2005

Ráðstefna um ofbeldi gegn börnum og unglingum verður haldin á vegum samtakanna Styrkur 12. apríl nk í húsnæði Kennaraháskóla Íslands.

Ráðstefnan er einkum ætluð þeim sem starfa með börnum og unglingum en er öllum opin.

Nánari upplýsingar um dagskrá ráðstefnunnar er hægt að nálgast hér.

Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-17

05. sep. 2024 : Við erum að flytja vefinn okkar

Við erum smám saman að flytja vefinn okkar yfir á island.is og þar er að finna það helsta sem er á döfinni hjá okkur og allar nýjustu upplýsingar.  Fara á nýjan vef.

27. ágú. 2024 : Börn á Flótta – Málþing

UNICEF á Íslandi, Rauði krossinn á Íslandi og Barna- og fjölskyldustofa (BOFS) hafa í samstarfi unnið fræðslumyndband um börn á flótta.

Fræðsluefnið um börn á flótta. Smellið hér til að nálgast fræðsluna

Lesa meira

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira