Upplýsingar um fyrirlestra frá ráðstefnu um hegðunarvanda og geðraskanir barna
Ráðstefna um hegðunarvanda og geðraskanir barna;forvarnir, meðferð og samþætting þjónustu var haldin á Grand Hótel, 3. og 4. febrúar 2005.Ráðstefnan var á vegum Barnaverndarstofu, Barna- og unglingageðdeildar LSH,
Miðstöðvar heilsuverndar barna og Landlæknisembættisins.
Hér að neðan er hægt að nálgast fyrirlestrana sem þar voru haldnir:
Tore Andreassen - Residential treatment of antisocial behaviour in youth?
Kristján Magnússon - Samþætting þjónustu í málefnum barna og unglinga með hegðunarvanda og geðraskanir
Bragi Guðbrandsson - Framtíðarsýn Barnaverndarstofu