Upplýsingar um fyrirlestra frá ráðstefnu um hegðunarvanda og geðraskanir barna

16 feb. 2005

Ráðstefna um hegðunarvanda og geðraskanir barna;forvarnir, meðferð og samþætting þjónustu var haldin á Grand Hótel, 3. og 4. febrúar 2005.
Ráðstefnan var á vegum Barnaverndarstofu, Barna- og unglingageðdeildar LSH,
Miðstöðvar heilsuverndar barna og Landlæknisembættisins.

Hér að neðan er hægt að nálgast fyrirlestrana sem þar voru haldnir:

Tore Andreassen - Residential treatment of antisocial behaviour in youth?

Kristján Magnússon - Samþætting þjónustu í málefnum barna og unglinga með hegðunarvanda og geðraskanir

Bragi Guðbrandsson - Framtíðarsýn Barnaverndarstofu


Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-17

05. sep. 2024 : Við erum að flytja vefinn okkar

Við erum smám saman að flytja vefinn okkar yfir á island.is og þar er að finna það helsta sem er á döfinni hjá okkur og allar nýjustu upplýsingar.  Fara á nýjan vef.

27. ágú. 2024 : Börn á Flótta – Málþing

UNICEF á Íslandi, Rauði krossinn á Íslandi og Barna- og fjölskyldustofa (BOFS) hafa í samstarfi unnið fræðslumyndband um börn á flótta.

Fræðsluefnið um börn á flótta. Smellið hér til að nálgast fræðsluna

Lesa meira

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica