Rannsóknir á högum fósturbarna

19 jan. 2005

Barnaverndarstofa gerði samning við IMG Gallup og Guðrúnu Kristinsdóttur dósent við Kennaraháskóla Íslands, um að taka að sér rannsókn á högum fósturbarna. Lögð var áhersla að skoða hagi barna sem voru í varanlegu fóstri. Nú hafa niðurstöður beggja þessarra rannsókna verið gefnar út.

Hægt er að nálgast skýrslu Guðrúnar Kristinsdóttur á Barnaverndarstofu og í Bóksölu stúdenta. Niðurstöður IMG Gallup verða birtar í ársskýrslu Barnaverndarstofu sem gefin verður út á næstu dögum. Einnig er hægt að nálgast niðurstöður IMG Gallup undir Barnaverndarstofa - útgefið efni.

Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-17

05. sep. 2024 : Við erum að flytja vefinn okkar

Við erum smám saman að flytja vefinn okkar yfir á island.is og þar er að finna það helsta sem er á döfinni hjá okkur og allar nýjustu upplýsingar.  Fara á nýjan vef.

27. ágú. 2024 : Börn á Flótta – Málþing

UNICEF á Íslandi, Rauði krossinn á Íslandi og Barna- og fjölskyldustofa (BOFS) hafa í samstarfi unnið fræðslumyndband um börn á flótta.

Fræðsluefnið um börn á flótta. Smellið hér til að nálgast fræðsluna

Lesa meira

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica