Samtölueyðublað fyrir árið 2002

25 apr. 2003

Samtölueyðublað fyrir árið 2002 sem barnaverndarnefndir þurfa að fylla út eru nú á vef Barnaverndarstofu. Eyðublaðið er með breyttu sniði frá því í fyrra, einkum vegna nýrra laga sem tóku gildi árið 2002. Gert er ráð fyrir því að nefndirnar skili eyðublaðinu til Barnaverndarstofu eigi síðar en 1. júní næstkomandi. Hægt er að senda það í tölvupósti á netfangið helgaruna@bvs.is eða setja það í póst. Ef upp koma fyrirspurnir eða athugasemdir er einnig hægt að hafa samband á stofuna eða á ofangreint netfang.
Samtölueyðublað

Nýjustu fréttir

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica