Sameining barnaverndarnefnda

16 feb. 2003

Sameining barnaverndarnefnda
Í nýju barnaverndarlögunum er tóku gildi í júní síðastliðinn er kveðið á um að eigi færri en 1500 íbúar skulu standa að hverri barnaverndarnefnd. En dæmi eru um að hreppir með allt niður í 40 íbúar hafi haft eigin barnaverndarnefnd. Nú á síðustu mánuðum hafa því staðið yfir sameiningaviðræður milli sveitafélaga um barnaverndina og hafa sameiningar þegar átt sér stað á nokkrum stöðum. Misjafnt er hvort að sveitafélögin sameinast einungis um barnaverndina eða kjósa að sameina alla félagsmálanefndina eða ráðið.

- Barnaverndin í Borgarbyggð og Borgarfjarðarsveit hefur sameinast undir Barnaverndarnefnd Borgarfjarðar.
- Barnaverndarnefnd Vinhælishrepps hefur sameinast barnavernd Austur- Húnvetninga.
- Barnaverndarnefnd Hellulæknishéraðs, austanverðar Rángárvallarsýslu og Vesturskaftafellsýslu hafa sameinast undir Barnaverndarnefnd Rángárvalla- og V-Skaftafellsýslu
- Barnaverndarnefnd Djúpavogs hefur sameinast Barnaverndarnefnd Búða, Breiðdals, Stöðva og Fáskrúðsfjarðarhrepps undir Barnaverndarnefnd Suðurfjarða.

Þá standa samningaviðræður yfir á fleiri stöðum.

Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-17

05. sep. 2024 : Við erum að flytja vefinn okkar

Við erum smám saman að flytja vefinn okkar yfir á island.is og þar er að finna það helsta sem er á döfinni hjá okkur og allar nýjustu upplýsingar.  Fara á nýjan vef.

27. ágú. 2024 : Börn á Flótta – Málþing

UNICEF á Íslandi, Rauði krossinn á Íslandi og Barna- og fjölskyldustofa (BOFS) hafa í samstarfi unnið fræðslumyndband um börn á flótta.

Fræðsluefnið um börn á flótta. Smellið hér til að nálgast fræðsluna

Lesa meira

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica