Barnahús hlýtur viðurkenningu Barnaheilla

29 des. 2002

Stjórn Barnaheilla hefur ákveðið að veita árlega viðurkenningu þeim sem þykir hafa unnið gott starf í þágu barna og réttinda þeirra. Barnahús tók á móti þessari fyrstu viðurkenningu Barnaheilla er veitt var á afmælisdegi Barnasáttmálans þann 20. nóvember síðastliðinn. Staðfestir þessi viðurkenning að rétt skref hafi verið stigið með stofnun hússins.

Nýjustu fréttir

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

16. feb. 2024 : Samantekt um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu 2020-2023

Við lok árs 2021 var Barnaverndarstofa lögð niður og ný stofnun, Barna- og fjölskyldustofa, tók við. Í þessari samantekt er að finna upplýsingar um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á árunum 2020-2021 og árið 2022-2023, til Barna- og fjölskyldustofu. Þá má finna tölulegar upplýsingar úr Barnahúsi frá sama tímabili, fyrir allt árið 2020-2023.

Lesa meira

02. feb. 2024 : Framhaldsnámskeið ætlað tengiliðum farsældar

Nú hefur verið opnað fyrir framhaldsnámskeið sem ætlað er tengiliðum farsældar.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica