Norræn ráðstefna um velferð barna 5 til 7 september 2018. Harpa tónlistar og ráðstefnuhús Reykavík.

Hvernig getum við tryggt gæði og stuðlað að jafnrétti í barnavernd?

29 jún. 2018

Auglysing-heimasidu-litil

Nýttu tækifærið til að kynnast því nýjasta frá Norðurlöndunum í velferðarmálum barna.
Haltu með okkur uppá tuttugu ára afmæli íslenska Barnahússins.  Hlustaðu á áhugaverða fyrirlestra frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Færeyjum og Englandi.  Taktu þátt í málstofum þar sem gefinn er tími til umræðna og skoðanaskipta. Allir fyrirlestrar og flestar málstofur verða á ensku. Njóttu þess að borða góðan mat og hitta fólk á skemmtilegum stað.  Skráðu þig núna á Norræna ráðstefnu um velferð barna.

Skráning og allar upplýsingar á www.nbk2018.is

Auglysing-heimasidu-litil

 

 

 


Nýjustu fréttir

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica