• Kona að lesa fyrir barn

Fátækt barna - Hver getur haft áhrif?Náum áttum - morgunverðarfundur miðvikudaginn 10. nóvember kl. 8:30-10:00 á zoom

5 nóv. 2021

HVAR ERU FÁTÆKU BÖRNIN?
Rannsóknir og stefnumótun á málefnum fátækra barna.
KOLBEINN STEFÁNSSON
Dósent við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands

ÉG VISSI EKKERT AÐ VIÐ VORUM FÁTÆK“ – Verndandi þættir
í umhverfi ungmenna sem ólust upp við fátækt og sýn þeirra til náms.
NÍLSÍNA LARSEN EINARSDÓTTIR
Uppeldis-og menntunarfræðing

NÝ SKÝRSLA UM FÁTÆKT BARNA
MARGRÉT JÚLÍA RAFNSDÓTTIR
Verkefnisstjóri Barnaheilla

STUTT INNLEGG:
MATTHÍAS FREYR MATTHÍASSON, verkefnisstjóri segir frá Hjólasöfnun Barnaheilla
ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR, félagsráðgjafi og verkefnastjóri segir frá Tinnuverkefninu
VILBORG ODDSDÓTTIR, félagsráðgjafi segir frá Hjálparstarfi kirkjunnar

Sjá nánari upplýsingar hér

 


Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-17

05. sep. 2024 : Við erum að flytja vefinn okkar

Við erum smám saman að flytja vefinn okkar yfir á island.is og þar er að finna það helsta sem er á döfinni hjá okkur og allar nýjustu upplýsingar.  Fara á nýjan vef.

27. ágú. 2024 : Börn á Flótta – Málþing

UNICEF á Íslandi, Rauði krossinn á Íslandi og Barna- og fjölskyldustofa (BOFS) hafa í samstarfi unnið fræðslumyndband um börn á flótta.

Fræðsluefnið um börn á flótta. Smellið hér til að nálgast fræðsluna

Lesa meira

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica