• Kona að lesa fyrir barn

Fátækt barna - Hver getur haft áhrif?Náum áttum - morgunverðarfundur miðvikudaginn 10. nóvember kl. 8:30-10:00 á zoom

5 nóv. 2021

HVAR ERU FÁTÆKU BÖRNIN?
Rannsóknir og stefnumótun á málefnum fátækra barna.
KOLBEINN STEFÁNSSON
Dósent við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands

ÉG VISSI EKKERT AÐ VIÐ VORUM FÁTÆK“ – Verndandi þættir
í umhverfi ungmenna sem ólust upp við fátækt og sýn þeirra til náms.
NÍLSÍNA LARSEN EINARSDÓTTIR
Uppeldis-og menntunarfræðing

NÝ SKÝRSLA UM FÁTÆKT BARNA
MARGRÉT JÚLÍA RAFNSDÓTTIR
Verkefnisstjóri Barnaheilla

STUTT INNLEGG:
MATTHÍAS FREYR MATTHÍASSON, verkefnisstjóri segir frá Hjólasöfnun Barnaheilla
ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR, félagsráðgjafi og verkefnastjóri segir frá Tinnuverkefninu
VILBORG ODDSDÓTTIR, félagsráðgjafi segir frá Hjálparstarfi kirkjunnar

Sjá nánari upplýsingar hér

 


Nýjustu fréttir

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica