Fátækt barna - Hver getur haft áhrif?Náum áttum - morgunverðarfundur miðvikudaginn 10. nóvember kl. 8:30-10:00 á zoom
HVAR ERU FÁTÆKU BÖRNIN?
Rannsóknir og stefnumótun á málefnum fátækra barna.
KOLBEINN STEFÁNSSON
Dósent við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands
ÉG VISSI EKKERT AÐ VIÐ VORUM FÁTÆK“ – Verndandi þættir
í umhverfi ungmenna sem ólust upp við fátækt og sýn þeirra til náms.
NÍLSÍNA LARSEN EINARSDÓTTIR
Uppeldis-og menntunarfræðing
NÝ SKÝRSLA UM FÁTÆKT BARNA
MARGRÉT JÚLÍA RAFNSDÓTTIR
Verkefnisstjóri Barnaheilla
STUTT INNLEGG:
MATTHÍAS FREYR MATTHÍASSON, verkefnisstjóri segir frá Hjólasöfnun Barnaheilla
ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR, félagsráðgjafi og verkefnastjóri segir frá Tinnuverkefninu
VILBORG ODDSDÓTTIR, félagsráðgjafi segir frá Hjálparstarfi kirkjunnar
Sjá nánari upplýsingar hér