Fjórði þáttur hlaðvarps Barnaverndarstofu ,,VIÐ VILJUM VITA" er komin í loftið

Viðtalið að þessu sinni er við Paolu Cardenas sálfræðing og fjölskylduráðgjafa í Barnahúsi.

1 júl. 2019

Endilega hlustið á þáttinn og látið aðra vita af hlaðvarpi Barnaverndarstofu. Hingað til hafa eftirfarandi þættir birst á hlaðvarpinu. 

1. Viðtal við Ásmund Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra 

2. Viðtal við Ólöfu Ástu Farestveit forstöðumann Barnahúss

3. Viðtal við Ingibjörgu Markúsdóttur og Mörtu Maríu Ástbjörnsdóttur teymisstjóra MST 

4. Viðtal við Paolu Cardenas sálfræðing og fjölskylduráðgjafa í Barnahúsi 

Þættina má finna á heimsíðu Barnaverndarstofu, Podbean, Spotify og koma á Apple hlaðvarpsveitunni innan skamms.Nýjustu fréttir

26. jún. 2023 : Upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga

Barna- og fjölskyldustofa hefur ásamt nokkrum öðrum aðilum tekið saman upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka sem standa að samkomum, viðburðum og mannamótum.

Í þessu upplýsingabréfi er að finna gagnlegar upplýsingar um ráðningar starfsfólks og sjálfboðaliða, um viðbrögð við hlutum sem geta komið upp og hvert er hægt að leita eftir frekari upplýsingum og nálgast fræðslu.

Lesa meira

16. jún. 2023 : Myndband um íslenska Barnahúsið

Evrópuráðið (Council of Europe) birti þann 1. júní s.l. myndband um Íslenska Barnahúsið. 

Myndbandið má nálgast hér


Þetta vefsvæði byggir á Eplica