Farsældarþing 2023 - Í Hörpu

22 ágú. 2023

Farsældarþing verður haldið mánudaginn 4. september frá kl. 8.30-16 í Hörpu. Á farsældarþingi eiga fagfólk, þjónustuveitendur, stjórnvöld, börn og aðstandendur víðtækt samtal um farsæld barna og er þingið mikilvægur liður í stefnumótun og áætlanagerð þegar kemur að innleiðingu laga um farsæld barna.

Þingið verður í streymi með hópvinnu eftir hádegi. Þátttakendur sem ekki geta mætt á staðinn geta skráð sig til þátttöku í hópvinnu á netinu. Aðgangur er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig.

Dagskrá farsældarþings


Nýjustu fréttir

01. nóv. 2023 : Barnahús 25 ára

26. jún. 2023 : Upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga

Barna- og fjölskyldustofa hefur ásamt nokkrum öðrum aðilum tekið saman upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka sem standa að samkomum, viðburðum og mannamótum.

Í þessu upplýsingabréfi er að finna gagnlegar upplýsingar um ráðningar starfsfólks og sjálfboðaliða, um viðbrögð við hlutum sem geta komið upp og hvert er hægt að leita eftir frekari upplýsingum og nálgast fræðslu.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica