ESTER málþing um samræmd vinnubrögð í barnavernd

27. janúar kl 12 - 16 á Grand Hótel Reykjavík 

26 jan. 2017

Með þessu málþingi lýkur tveggja ára tilraunaverkefni Barnaverndarstofu um innleiðingu ESTER  fyrir starfsfólk barnaverndarnefnda á Íslandi. ESTER er sænskt kerfi sem er ætlað að nota við könnun barnaverndarmál en einnig til að fylgja eftir íhlutunum til að meta árangur þeirra. Hér má finna nánari upplýsingar um ESTER bæði á íslensku og sænsku . Samtals hafa tæplega 200 starfsmenn tekið þátt í ESTER námskeiðum á þessu tveggja ára tímabili, aðallega starfsfólk barnaverndarnefnda, þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar ásamt öðru starfsfólki sem vinnur með börn og barnafjölskyldur.

Dagana 26 og 27 janúar verður eftirfarandi ESTER dagskrá

ESTER málþing um samræmd vinnubrögð í barnavernd - 27 janúar 2017.

Með þessu málþingi lýkur tveggja ára tilraunaverkefni Barnaverndarstofu um innleiðingu ESTER  fyrir starfsfólk barnaverndarnefnda á Íslandi. ESTER er sænskt kerfi sem er ætlað að nota við könnun barnaverndarmál en einnig til að fylgja eftir íhlutunum til að meta árangur þeirra. Hér má finna nánari upplýsingar um ESTER bæði á íslensku og sænsku . Samtals hafa tæplega 200 starfsmenn tekið þátt í ESTER námskeiðum á þessu tveggja ára tímabili, aðallega starfsfólk barnaverndarnefnda,

þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar ásamt öðru starfsfólki sem vinnur með börn og barnafjölskyldur.

Dagskrá málþingsins:
12 00 - 12 30 Why ESTER? - Henrik Andershed
12 30 - 13 00 Innleiðing ESTER á Íslandi - Páll Ólafsson
13 00 - 13 30 Hvernig fer ESTER mat fram? - (Viðtalsbrot, matsbók, tölvukerfi)
13 30 - 14 00 Pallborðsumræður - ESTER í raun
(Starfsmenn frá Reykjavík, Hafnarfirði, Hveragerði, Árborg, Reykjanesbæ og Rangárvallasýslu segja frá reynslu sinni af ESTER) 
14 00 - 14 30 Kaffihlé
14 30 - 15 30 Umræður á borðum (Styrkleikar, veikleikar, tækifæri og áskoranir)   
15 30 - 16 00 Lokaerindi -  María Kristjánsdóttir félagsmálastjóri í Árnesþingi
                       og Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu  

Þann 26 - 27 janúar verður grunnnámskeið í ESTER þar sem Henrik Andershed höfundur ESTER mun kenna notkun ESTER matstækisins

Þeir sem sitja námskeiðið fá leyfi til að nota ESTER matstækið og fá aðgang að tölvukerfi þeim til stuðnings 

Þann 26 janúar verður haldið handleiðslunámskeið um notkun ESTER mats í málum.

Handleiðsla er hugsuð fyrri þá sem þegar hafa tekið ESTER grunnnámskeið og er þetta æfing í því að nota matstækið við raunveruleg mál.




Nýjustu fréttir

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica