Ný störf hjá nýrri stofnun! Barna- og fjölskyldustofa tekur til starfa þann 1. janúar 2022 og tekur við verkefnum Barnaverndarstofu og gegnir jafnframt lykilhlutverki við samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.
Við leitum að öflugum liðsauka til að taka þátt í þessari spennandi vegferð með okkur. Eftirfarandi stöður eru lausar til umsóknar:
- Sálfræðingar í Barnahúsi.
- Sálfræðingar/félagsráðgjafar í MST.
- Ráðgjafar á Stuðlum.
- Ráðgjafar á Stuðlum/Lækjarbakka.
- Ráðgjafar á Stuðlum/Stuðningsheimili.
- Næturvörður á Stuðlum.
- Verkefnastjórar á Stuðlum/Lækjarbakka.
Umsóknarfrestur er til og með 7. janúar 2022.
Allar nánari upplýsinga um störfin og má finna á Starfatorgi, www.starfatorg.is