Meðferðardeild og eftirfylgd Stuðla heimsótt

Hlaðvarp Barnaverndarstofu - Við viljum vita 6. þáttur

11 sep. 2019

Viðtal við Funa Sigurðsson forstöðumann, Kristján Kristjánsson dagskrárstjóra meðferðardeildar og Sigurð Garðar Flosason dagskrárstjóra eftirfylgdar.


Nú er hægt að hlusta á fimm hlaðvarpsþætti ,,Við viljum vita" á öllum helstu hlaðvarpsveitum s.s. Apple Podcast, Spotify og Podbean. 

Þetta eru þættirnir sem eru komnir í loftið og við stefnum að því að setja inn nýtt efni a.m.k. einu sinni í mánuði.

6. Þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu "Við viljum vita" heimsækir aftur Stuðla og ræðir að þessu sinni við Funa Sigurðsson forstöðumann, Kristján Kristjánsson dagskrárstjóra meðferðardeildar og Sigurð Garðar Flosason dagskrárstjóra eftirfylgdar.

5. þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu "Við viljum vita" heimsækir Stuðla - meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga og ræðir við Funa Sigurðsson forstöðumann og Böðvar Björnsson deildarstjóra á lokaðri deild Stuðla.

4. Þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu "Við viljum vita" heimsækir aftur Barnahús og ræðir að þessu sinni við Paolu Cardenas sálfræðing og fjölskylduráðgjafa.

3. Þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu "Við viljum vita" heimsækir MST (Multisystemic Therapy - Fjölkerfameðferð) og ræðir við Ingibjörgu Markúsdóttur og Mörtu Maríu Ástbjörnsdóttur teymisstjóra.

2. Þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu "Við viljum vita" heimsækir Barnahús og ræðir við Ólöfu Ástu Farestveit forstöðumann

1. Þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu "Við viljum vita" fer af stað með viðtali við Ásmund Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra Íslands. 

Alla þættina finnur þú t.d. hér á Podbean. 




Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-17

05. sep. 2024 : Við erum að flytja vefinn okkar

Við erum smám saman að flytja vefinn okkar yfir á island.is og þar er að finna það helsta sem er á döfinni hjá okkur og allar nýjustu upplýsingar.  Fara á nýjan vef.

27. ágú. 2024 : Börn á Flótta – Málþing

UNICEF á Íslandi, Rauði krossinn á Íslandi og Barna- og fjölskyldustofa (BOFS) hafa í samstarfi unnið fræðslumyndband um börn á flótta.

Fræðsluefnið um börn á flótta. Smellið hér til að nálgast fræðsluna

Lesa meira

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica